Wednesday, November 16, 2011

Leikföng úr tré

Ég er algerlega kolfallin fyrir tréleikföngum. Það er eitthvað við þau sem fær mig til að langa að verða 5 ára á nýjan leik og geta áhyggjulaus leikið sér með þessi fallegu leikföng

New York fæst hér

Þessir kubbar eru frá Brinca Dada


No comments:

Post a Comment