Thursday, November 3, 2011

Lín designÉg á eitt sett frá Lín design, gleym mér ei,  sem ég fékk í gjöf. Ég elska það, ég hefði aldrei getað trúað því að það væri munur á sængurveri og alvöru sængurveri. Mig dreymir um að eignast annað sett frá þeim. Mér finnst þetta munstur vera algert æði, ég held það heiti Tryggðarbönd. Mig langar í svona með hvítum útsaum. 

No comments:

Post a Comment