Saturday, November 12, 2011

Týndir lyklar

Ég er ein af þeim sem er ALLTAF að týna lyklunum mínum. Ég ætti að benda fjölskyldunni á að fjárfesta í svona blómasegli frá Björg í bú, fyrir mig. Mér finnst hann svo fallegur.


Svo er auðvitað hægt að nota segulinn undir hnífa í stað lykla.

No comments:

Post a Comment