Thursday, December 22, 2011

Fatasnagar

Það er algjör óþarfi að notast bara við snaga keypta í kaupfélaginu þegar svo mikið af sniðugum fatasnögum eru til.


Líkt og þessir frá Hár í hala sem ég held að myndu sóma sér vel í hvaða barnaherbergi sem er. Formið á þessum er svo skemmtilegt og ágætis tilbreytingum frá beinum línum
Svo eru þessir ósköp krúttlegir og litríkir frá Ólöfu JabokbínuNo comments:

Post a Comment