Sunday, December 4, 2011

Festivo kertastjakar


Þessir kertastjakar myndu sóma sér vel í glugganum þessi jól. Festivo kertastjakarnir eru frá Iittala líkt og svo margt annað fallegt. Þeir eru eftir Timo Sarpaneva. Mig langar í þá alla.

No comments:

Post a Comment