Sunday, December 11, 2011

Hellur

Mér finnst þessar hellur vera svo fallegar og ég get ímyndað mér að þær séu sérstaklega praktískar í eldhúsið. 


Hellurnar eru eftir Guðrúnu Valdimarsdóttur og Öldu Halldórsdóttur. Hellurnar eru víst búnar til úr afgangsgleri og er því sérlega umhverfisvænt.

No comments:

Post a Comment