Thursday, December 8, 2011

Jólakort

Ég og vinkona mín tókum okkur til fyrir þessi jól og föndruðum jólakortin. Það er búið að vera svo gaman hjá okkur að dunda við þetta

Ég er ekki sú skipulagðasta

Hér er nokkur sýnishorn af því sem ég gerði.                    

                   No comments:

Post a Comment