Tuesday, December 13, 2011

Landakort

Það eru til svo mörg sniðug landakort. Nú þegar ferðlög erlendis eru orðin mun algengari þá væri ekki ekki leiðinlegt að eiga svona landakort þar sem þú getur skrapað af fyrir þau lönd sem þú hefur komið til
                

Segla landakort úr viði


Hér er hægt að kríta og lita
No comments:

Post a Comment