Thursday, January 5, 2012

Daglegt líf með gigt

Það er ágætt að skrifa niður hvað maður borðar og hreyfingu. Þá er auðveldlega hægt að sjá hvað er hægt að bæta. Stærsti gallinn við þetta fyrirkomulag er maður þarf að skrifa niður eftir daginn og oftar en ekki gleymir maður því. Ég stóð mig mjög vel fyrstu þrjá dagana en svo kom helgi og þá gekk það ekki eins vel. 

8. nóvember: sundleikfimi, Drífuæfingar 2x10
                      súrmjólk m/cherrios, epli, hrökkbrauð, fullt af ávöxtum, 1/2 subway, 1/2 kók
                      hef setið mikið í dag og unnið í tölvunni
                      mjög illt í h. úlnið og hönd, á mjög erfitt með hreyfingar, mjög illt mjóbakinu, pirringur í           
                      löppinni.

9. nóvember: göngutúr, Drífuæfingar 2x10, meðgöngujóga
                       brauð m/skinku og osti. Grillað brauð m/skinku og ost+dijon sinnep. 2x33cl kók, 
                       crossiant  m/súkkulaði, kókoskúla, hrásushí m/gulrætum, möndlum og fleira, epli
                      Átti erfitt með svefn vegna verkja í vinstri löpp, illt í h. hönd,

10. nóvember: lá í rúminu til 3 v/verkja
                         hafragrautur m/banana, kanil og chiafræjum, möndulur og súkkulaði, 
                         grænmetislagsana  m/salati, brauði og grjónum
                        Gífurlega þreytt og illt í fótum, mjög illt og þreytt í h. úlnið eftir jólakortagerð, illt í 
                        mjóbakinu, illt fyrir ofan h.ökklann, vott af vöðvabólgu

Stóðst morgunverðaráætlunina með prýði
Búið að bætast við að borða chia-fræ tvisvar viku, aftur sama morgunverðaráætlun

11. nóvember: tók því rólega vegna brúðkaups um kvöldið
                         epli, vatn, kók í gleri, kjúklingaréttur m/ núðlum og kóriander, e-ð snarl, 
                         snittur og gos, smá snakk, ein oppuponsu cupcake
                         Enn gífurlega þreytt í fótunum, á mjög erfitt með gang, illt í mjóbakinu, illt fyrir ofan
                         h. ökkla.

12. nóvember: hafragrautur m/chia fræjum og banana, rúnstykki m/skinu og osti, kókoskúla,
                         0,5 l kók,  hrá sushi m/möndlum og gulrótar og mangó salat, popp og kók, 
                       vesturbæjarís m/karam. 0,5 jólaöl

13. nóvember: súrmjólk með byggmorgunverðarkorni, hrá sushí og salat, epli, steiktur fiskur m/ 
                        kartöflum, rófusalati og 2 kókglös, slatti af tortillas, bland í poka, 1 sleikjó,
                       1 bananstöng, 0,5 l jólaöl
                      
Svona leið mér c.a. þessa vikuna. Hægt að bæta við ég hef lítið getað sofið fyrir verkjum í h. ökklanum. En það er að lagast. 
Plús vikunnar: Ég setti mér raunhæf markmið og stóð við þau. Fór eftir morgunverðaráætluninni tvisvar og borðaði chia-fræ tvisvar í vikunni. Borðaði ekkert nammi alla vikuna nema sunnudaginn.

Mínus vikunnar: Ég er að drekka ALLT OF mikið af gosi og borða of mikið af bakaríkskruðerí.

Fyrir næstu viku: 


Halda áfram að
1. Borða chia-fræ tvisvar í viku
2. Morgunmatur: hafragrautur, súrmjólk, epli og brauð
3. Borða ekki nammi

Bæta við
4. Drekka ekki meira en 1,5 líter af gosi
5. Drekka engiferseyði eða engiferte a.m.k. einu sinni á þriggja daga fresti

No comments:

Post a Comment