Friday, December 30, 2011

Dalahestur

Ég get ekki sagt að mig dreymi um að fá dalahest í stofuhilluna hjá mér. Þeir hafa aldrei heillað mig. 


En mér finnst þessir í svörtu og hvítu vera svo fallegir og myndi ekkert slá hendinni á móti því að fá þá inn í stofuna

No comments:

Post a Comment