Saturday, January 14, 2012

Gigtarverkir

Eitt sem ég ætla að reyna að vera dugleg að gera næstu vikur. Þetta er eitthvað sem ég hef gælt við í lengri tíma en aldrei komið í verk. Það er sem sagt að lita líkamann eftir verkjum og skertri hreyfigetu. Það væri skemmtilegt að sjá hvort það sé einhver munur á verkjum eftir vikum eða mánuðum. Veit ekki alveg hversu oft ég ætti að gera þetta. Með þessu móti ætti ég líka að geta fygst betur með því hvort breytt matarræði og hreyfing hafi áhrif á verkina. 

Rautt merkir sársauka

Fjólublátt er fyrir skerta hreyfigetu
No comments:

Post a Comment