Friday, December 9, 2011

Kertastjakar

Nú þegar öll jólaljósin eru á bak og burt en enn langt í björtu sumarnæturnar þá er fátt notalegra en að kveikja á kertum í myrkinu sem umlykur okkur þessa dagana.


Einstaklega sætir kertastjakar frá Sonodesign


Þessi er kannski full aðventuljóslegur til að ganga upp í febrúar


Þessi ætti að geta lýst upp dimmasta skammdegið


No comments:

Post a Comment