Monday, December 19, 2011

Útsaumaður púði

Ég hef afskaplega gaman af öllu prjóni, hekli og útsaumi. Gigtarskömmin setur mér heilmiklar skorður og get ég bara prjónað nokkrar umferðir í einu, eiginlega ekki neitt heklað og útsaumur þarf að vera í hófi. Fyrir jólin þá keypti ég mér útsaumspúða í hannyrðaverslun Erlu. Yndisleg búð full af skemmtilegum vörum og frábær þjónusta. 

Ég keypti mér þennan púða


Fór í dag til mömmu til að fá aðstoð við að byrja á honum. Hér má líta afraksturinn

No comments:

Post a Comment