Sunday, November 6, 2011

Vasi eða hvað


Við fyrstu sýn lítur þetta út fyrir að vera vasi. Þegar betur er gáð er hægt að taka hann í sundur og þá færðu fjórar stakar skálar. Vasinn eða skálarnar eru eftir Constantin og Laurene Boym
No comments:

Post a Comment