Thursday, August 2, 2012

Dagurinn í dag

  • Hlutirnir hafa ekki gengið vel að undanförnu. 
  • Mér hefur farið aftur
  • Ég er grautfúl yfir því
  • Vigtin sýndi 84,2 kg í morgun

Stöðutékk:

Verkir
Hægri hönd léleg, vægir verkir, finn fyrir henni,
Báðir fætur þreyttir, sérstaklega kálfar, verkir, hægra hné lélegt, þreyta og verkir í iljum, erfitt að ganga,
Hægri háls, finn fyrir honum, verkir,
Axlir, mikil vöðvabólga,
Hægri kjálki, verkir,
Hægri hlið slæm.
Alltof þung eða 84,2 kg

Lyf
Tek lyfin samviskusamlega, metrotrextrat 8 töflur einus sinni í viku, salozopyrin 2 töflur tvisvar á dag, voltaren rapid og parkódín eftir þörfum

Heilsubót
Ég drekk engiferseyði, 2. ágúst 2012 byrjaði að sleppa hvítum sykri, ég nota vöðvaolíu frá Urtaverksmiðjunni á vöðvabólguna og vöðva- og liðagaldur frá Villimey á fætur og hendur. 

No comments:

Post a Comment