Tuesday, February 19, 2013

Heilsublogg

heilsublogg

Undanfarna morgna hef ég borðað þetta græna sull, þrátt fyrir græna litinn þá er bragðið sætt og gott.

Þetta eru hráefnin, kíwi, pera, sellerí og engifer. Öllu skellt í matvinnsluvél, maukað og skellt í skál.

Uppskrift


1 pera
2 kíwi
2 sellerí stilkar
1 teskeið engifer

Afhýðið ávextina, setjið allt í matvinnsluvélina. Maukið þar til allt hefur blandast vel. Setjið í skál, hrærið engiferinu við.

Ég set síðan eina teskeið af hampfræjum út í.

No comments:

Post a Comment