Wednesday, September 4, 2013

Gigtarlíf

andvarp

Ég er búin að standa mig mjög vel, lifði miklu meinlætalífi í heilar fjórar vikur. Ég fann ekki mikinn mun en eiginmaðurinn fannst ég gera miklu meira heima við. Eiginmaðurinn stakk síðan af í 8 daga og síðan þá hef ég ekki náð alveg nógu góðum tökum á meinlætalíferninu aftur. 

Ég hef þó ekki þyngst né misst mig í vitleysu, 72,7 kg

En og þess vegna andvarpa ég þá þarf ég að halda áfram en ég hef mig ekki af stað aftur