Saturday, February 1, 2014

plan og mistök

Útbjó hið fínasta matar og æfingarplan í gærkvöldi og í dag átti nýtt líf að hefjast, sem það gerði framan af deginum. En um kvöldmatarleytið þá skrapp ég í búðina og keypti mogm, rótarbjór og stóra smáköku.

Hvað get ég sagt, ekki sólarhringur síðan ég lofaði bót og betrun.

No comments:

Post a Comment