Wednesday, August 20, 2014

Fyrsta kvöldið

Ég fór í blóðprufu í dag á spítalanum í Fossvogi. Bið var stutt, mér tókst samt sem áður að lesa viðtal við konu með hvorki meira né minna en fimm gigtarsjúkdóma og lifrin farin að kvarta. Hún finnur ekki til í dag.

Ég verð víst að gera eitthvað annað en að drekka kók og borða prins póló.

No comments:

Post a Comment