Sunday, August 24, 2014

Matarfíkn

Ég er nýbúin að lesa viðtal við konu sem fitnaði eftir barnsburð. Í stað þess að fæðingarkílóinu færu þá bættist bara í með hverju ári. Tveimur árum eftir barnsburð er ég 30 kílóum of þung.

30 kg
Ég skil ekki hvernig ég sem hef aldrei verið í vandræðum með þynginda get verið 30 kg of þung. Ég skil það ekki og ég skil ekki hvernig ég held áfram að vera 30 kg of þung. Eftir fæðingarorlof þá var ég 26 kg of þung. Ári seinna var ég 12 kg of þung. Árið eftir það er ég 30 kílóum of þung

30 kg
Ég er búiin að byrja í aðhaldi aftur og aftur og aftur og aftur síðan ég byrjaði að fitna aftur fyrir ári sínu og það hefur ekkert gengið. Nokkur kíló farið til baka en síðan bætist fleiri við en fóru. 

91.8 kg

No comments:

Post a Comment