Monday, September 29, 2014

Ég þarf að fara í raftækjabúð, korteri eftir yfirýsinguna miklu og það eina sem ég hugsa um er hvernig ég geti komið því að kaupa kók og prins póló. Ég í alvörunni treysti mér ekki til þess að fara í raftækjabúð því ég er hrædd við að ég standist ekki freistinguna. Ég muni skunda rakleiðis í næstu sjoppu til að kaupa mér kók og prins póló.

Þrátt fyrir að fæturnir á mér eru í miklu verra formi í dag heldur en í gær.

Þrátt fyrir að ökklinn öskri á mig afleiðingar af óhollu matarræði

No comments:

Post a Comment