Sunday, September 28, 2014

föst í ofáti

Korteri eftir síðasta sykurbitann, var hugurinn farinn að leita ráða til að nálgast næsta bita. Þrátt fyrir fögur fyrirheit þá lét ég eftir honum.

Hví

Því ég vildi ekki takast á við lífið, sykurlöngunina.
Því ég vildi fá gleði inn í líf mitt.

Hamingjan er  ekki að finna á botni nammipokans

No comments:

Post a Comment