Wednesday, February 17, 2016

Gigtveik í megrun

Greek Yogurt Panna Cotta with Blueberry Sauce: Berry and Turmeric Smoothie. Turmeric is a potent anti-inflammatory, the berries contribute perfectly to the taste of this light post-workout smoothie! #smoothie #postworkout:                                                           

Helsta vandinn við að matbúa fyrir gigtveika er að úthaldið er oftast nær mjög lítið. Ég get hvorki staðið lengi né skorið mikið og ef ég eyði miklum tíma í matargerð þá á ég ekkert afgangs til að takast á við lífið. Það er gífurlega mikilvægt fyrir mig að finna uppskriftir og leiðir sem eru auðveldar og taka lítinn tíma.

No comments:

Post a Comment