Tuesday, February 16, 2016

Megrun og gigt

Ég er með ákveðnar hugmyndir um hvernig ég vil skrásetja leiðina til bata en á erfitt með að finna fókus punkt en fyrst og fremst er ég feimin. Ég er ekki alveg viss um að ég treysti mér í að setja gigtarbaráttuna á netið en á sama tíma er sjúk að fá 1000 fylgjendur og allan þann pakka. Það væri auðvitað mjög gaman að ná að setja saman blogg sem myndi gagnast öðrum gigtarsjúklingum.


Ég kynntist konu sem nær að halda sjúkdómi sínum niðri með mataræði sínu og það hefur fyllt mig von um að það sé hægt að vinna fullkomnlega bug á sóragigtinni. .

No comments:

Post a Comment