Monday, October 10, 2016

Ég er fáviti

Síðast þegar ég hljóp, þá hljóp ég í 1 fokking mínútu og vaknaði tognuð á ökkla og gat með naumindum stundað vinnu dagana á eftir.

Núna hljóp í 3 mínútur af því
ég er auðvitað ekki með gigt
og get auðveldlega hlaupið í þrjár mínútur án þess að súpa seyðið af því.

þú veist, allt í lagi

það er ekki í lagi með mig.

Ég bíð spennt eftir morgundeginum.

No comments:

Post a Comment