Wednesday, October 5, 2016

Ömurlegur dagur en samt góður

Fór í ræktina í dag, fór í gufu í gær.
Mér gengur mjög vel að fara í gufu og rækt.

Ég væri til í að finna dagatal sem ég gæti sett á bloggið og merkt þar inn rækt og gufu til að fá betri yfirsýn.

Borðaði mjög, mjög illa í dag.Ég nenni ekki einu sinni að fara á matarbömmer.

Ég þarf bara að komast í gegnum fyrstu vikuna, skipta um farveg. Fara upp úr nammifarveginum og hoppa á grænmetisvagninn. Líkt og ég var alltaf á fyrir utan síðustu 1 og hálft ár

No comments:

Post a Comment