Uppskriftir

Sumarið 2004 byrjaði ég að finna fyrir fyrstu einkennum, sem reyndist síðan vera sóríasgigt. Einn af mörgum fylgikvillum þess að vera með gigt eru erfiðleikar við að standa lengi í einu. Ég er því alltaf á höttunum eftir uppskriftum sem taka ekki langan tíma til að útbúa.


No comments:

Post a Comment